Copy
 

Fréttabréf maí 2019

Nýtt frá Tick Cad....

Autodesk R2020 er kominn, og við hjá Tick Cad hlökkum til að sjá þig og kynna þér helstu nýjungarnar á kynningunni 16 maí. Fréttabréfið sýnir forsmekkinn að helstu breytingunum og gott ráð fyrir Inventor og svo getur þú kynnst henni Runu sem er nýr Cad ráðgjafi hjá okkur í Tick Cad

Autodesk R2020 What´s New 

Revit R2020 og AutoCAD R2020 og önnur forrit frá Autodesk eru nú klár til niðurhals frá Autodesk áskriftarsíðunni þinni. 
Munið. 
Alltaf að spyrja áskriftarstjórann hvort óhætt sé að setja upp nýjan hugbúnað.

 I Autodesk AutoCAD 2020, getur þú nú glaðst yfir því að komið er nýtt notendaviðmót og nýtt og dekkra þema sem að bætir notenda upplifunina, fljótvirkari uppsetning, nýtt viðmót í Quick Measure, ný blokk pallettu sem eykur skilvirkni og einnig er DWG Compare endurbætt. Einnig er nú hægt að geyma teikningaskrár í Microsoft One Drive og Dropbox. Vídeóið hér fyrir neðan sýnir þér hluta af því sem við munum vera með á útgáfukynningunni. Hér er linkur á hvað er nýtt í AutoCAD.

Þarftu aðstoð við upsetningu, hafðu þá samband:  tickcad@tickcad.is

AutoCAD R2020 Hvað er nýtt?

Revit Lyklaborðs styttingar

Vertu fljótari með því að nota Lyklaborðs flýtilykla.
Niðurhal fyrir Lyklaborðs flýtilykla

Cad dagur um Inventor R2020 og AutoCAD R2020

Settu X í almanakið

 
Við höldum uppá útgáfuna af Inventor R2020 ásamt AutoCAD R2020 með kynningu 16. maí hjá Iðunni, þér er boðið að koma og kynnast hinum margvíslegu breytingum í Inventor og Product Design Collection R2020, hitta félagana og ræða breytingarnar. Kynnum Revit og byggingaforritin í haust.
Tilkynna þátttöku 

Revit tips!

PDF- import

Flytja inn PDF skrár með einni eða fleiri síðum. Lagaðu mælikvarðann með Manage Image samskiptaboxinu, settu inn nýja hluti byggða á 2D gögnum.
Skoðið alla möguleikana með PDF import í Revit hér. 
 

Vandræði með að virkja hugbúnaðinn

Þjónustudeildin er að verða vör við að notendur eru í vandræðum með að virkja hugbúnaðinn sinn með því að nota serial númerið sitt, ef þú lendir í því, reyndu þá að skrá þig inn með Autodesk ID og aðgangskóðanum þínum.
Dugi það ekki heldur, þá er bara að hafa samband við okkur. 

Við auðveldum þér að fá rétta lausn.

 Með sumarkveðju!

Tick Cad ehf
 Skúlagata 10 ● 101 Reykjavík
www.tickcad.is ● Sími:. +354 552 3990
Copyright © 2019 Tick Cad, All rights reserved. 


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.