Copy
 

Fréttabréf mars 2020

Nýjustu fréttir frá Tick Cad...

Lestu um nýjustu Autodesk herferðirnar, nýja AutoCad valmyndin fyrir hraðari vinnslu á skýjasíðu, skönnun sem  þjónusta og margt fleira sem þú getur lesið um í þessu fréttabréfi.
Takið eftir: Við erum fluttir að Dugguvogi 6, 104 Reykjavík.
Við erum á 2. hæð í Fossberghúsinu.
Verið velkomin

Autodesk herferð

Í gildi til  24. april 2020

Ert þú með Autodesk leyfi í R14 - R2019 án virks viðhaldssamnings, getur þú sparað allt að 25% á 1 árs eða  3 ára áskrift á Industry Collections og fleiri vörum. Hafðu samband við okkur til að fá tilboð

Nýtt! Ný valmynd i AutoCAD 

Fækkaðu smellum þegar þú vinnur með punktský.  Tick Cad hefur þróað valmynd sem gerir það einfalt og fljótlegt að vinna með punktaský í  AutoCAD R2020. hafðu samband hér fyrir verð og uppsetningu.

Er grunnurinn ófullnægjandi?

Við hjá Tick Cad styðjum marga ferla innan byggingariðnaðarins.  Meðal þeirra er skönnun á byggingum, herbergjum, framhliðum, mannvirkjum, útivistarsvæðum o.fl. þar sem við leggjum fram stafræna könnun og framkvæmum gagnavinnsluna í samræmi við þínar þarfir.  Skönnun sem þjónusta er gerð um allan heim, Vinsamlegast hafðu samband við okkur til að fá tilboð.

Vinnan verður skilvirkari með PDF-skrám í Bluebeam

Með Bluebeam hafa arkitektinn, verktakinn og verkfræðingurinn tækifæri til að meta og gera athugasemdir við PDF skjalið á netinu á sama tíma.  Skoðaðu myndbandið til hægri og prufaðu Bluebeam í 30 daga frítt og bókaðu tíma í  15 minútna ókeypis kynningu í mars

Kynning ársins á nýjungum á AEC Collection

Settu X í dagatalið 
Tick Cad heldur námsskeið (eða webinar) um fréttirnar í sambandi við AEC Collection og þér er boðið. Dagskráin er í undirbúningi, en þú getur nú þegar skráð þig sjá dagsetningu og forskráningu
Við gerum það auðvelt að finna réttu lausnina.
Kær Kveðja
Tick Cad ehf
Simi: +354 552 3990 -  www.tickcad.is 
Website
LinkedIn
YouTube
Facebook Tick Cad Denmark
Copyright © 2020 Tick Cad, All rights reserved. 


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.